NLH sérhæfir sig í allskonar lausnum fyrir heimilið. Hljóð og mynd lausnir í flestum verð flokkum og gæði. Ráðgjöf í uppsetningu, notkun og jafnvel þörf á ýmsum búnaði.

Fyrirtækið er með hágæða vöru í hljóð og myndlausnum á góðum verðum sem passa við allar aðstæður.

Beyer dynamic hljóðnemar og heyrnatól í frysta flokk fyrir einstaklinga sem vilja bara það besta alveg niðri smá tæki eins og IPOD og tölvuleiki.

Elan Home Systems sérhæfir sig í heimilislausnum og dreifing á hljóð og mynd efni a milli herbergja og hæða.

Sunfire þegar um alvöru heimabíó og magnara er um að ræða er þetta í topp flokki.

Aton Home er litli bróðir í Elan,Sunfire og Homelogic samsteypunni og sérhæfir sig í ódýrari lausnum í dreifingu á hljóð og mynd.

Upplagt fyrir sumarbússtaði og nýjar sem gamlar byggingar. www.atonhome.com

Cerwin Vega hátalarar hafa lengi verið þekktir fyrir styrkleiki og kraft á verði sem er ekki að setja fjarfestingar á annan enda. www.cerwinvega.com

Stanton / Stanton DJ ennþá ein af bestu plötuspilara framleiðendum í heiminum og margir sem nota bara nálar frá Stanton.

CD spilarar og smá mixer tækni er í boði líka. www.stantondj.com

Medium : Medium sérhæfir sig í skjávörpum, flatskjái og tjöld í heimili, fyrirtæki og atvinnumennsku.

Hér er um að ræða skjáir og skjávarpar í öllum stæðum og styrkleikum allt frá 20” og yfir 100” er fáanlegt.www.medium.de

Furman Sound: Passa þarf uppá ýmislegt í lífinu og dýrar hljóð og mynd vörur ekki síst.

Furman er eitt þekktasta merki í þeim lausnum. Tækni sem passar rafmagnsflæði, straum og jörð í öll tæki. www.furmansound.com