FYRIRTÆKI
NLH er með góðan bakgrunn í lausnum fyrir fundarsali, ráðstefnusali og túlkunarkerfi til notkunar í fyrirtækjum, skólum og ferðaþjónustu. Allt frá stýringum fyrir flatskjái,skjá / myndvarpa og dreifingu á öllu efni milli herbergja eða hæða..