Norðurljósa-hljóðtækni ehf. var stofnað 1999 og er eigandinn Þorsteinn Halldórsson.
Þorsteinn var mörg ár búsetur í bandaríkjum (ef við teljum 35 ár vera lengi) og vann bæði á austur og vestur ströndinni eða New York og Los Angeles.
Starfaði hann sem tæknimaður og þjónustufulltrúi fyrir mörg stór og fræg upptöku fyrirtæki eins og Mitsubishi Pro Audio, AMS NEVE og Studer Revox fyrstu árinn